OKKAR ÞJÓNUSTA

Þjónusta við heimili 

Fagleg vinnubrögð á heimilum er gríðalega mikilvægt þess vegna leggjum við hjá Straumtækni áherslu á fagmennsku þegar kemur að ráðgjöf og þjónustu við heimili. 

Skipaþjónusta

Straumtækni tekur að sér þjónustu hvort sem um ræðir stærri skip eða smábáta. 

Við hjá Straumtækni gerum okkur grein fyrir þeim hættum sem geta skapast úti á sjó þess vegna tryggjum við að frágangur sé eftir ströngustu kröfum.  

Þjónusta við fyrirtæki 

Rafmagn er lífæð fyrirtækja í nútímasamfélagi. Að hafa vel viðhaldið raf- og tölvulagnir þanning má lágmarka möguleika á straumleysi eða bilunum sem getur reynst fyrirtækjum mjög kostnaðarsamt. 

Viðhald

Raflagnir og rafbúnaður kvefst viðhalds eins og hver önnur tæki og tól. Með því að viðhalda raflögnum og rafbúnaði er hægt að komast hjá óþægindum sem því fylgir að þegar bilanir koma upp og straumlaust verður hvort sem umræðir heimili eða fyrirtæki. 

  © 2018 Straumtækni / Iceland Reykjavik  / Sími +354 5554440 / Tölvupóstur straumtaekni@straumtaekni.is